Starfsmatsnefnd Reykjavíkurborgar
298. Fundur
6. maí 2025
Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
1. Afgreiðsla
VEL.2112.Félagsliði í heimaþjónustu -endurmat – Frestað
(Öll svið) .2020.2679.mannauðráðgjafi – endurmat – Frestað
MOS.2650. launaráðgjafi I – endurmat – Frestað
VEL.2619.sjúkraliði heimahjúkrun – endurmat – Frestað
SLFÍ: Viðstaddir stéttarfélagsfulltrúar: Gunnar Örn Gunnarsson og Sandra B. Franks
VEL.2619.sjúkraliði endurhæfingar – endurmat – Frestað
SLFÍ: Viðstaddir stéttarfélagsfulltrúar: Gunnar Örn Gunnarsson og Sandra B. Franks
FMS.2650.gjaldkeri – endurmat – Frestað
2. Framlagning
FMS.2650.aðalgjaldkeri – endurmat
3. Önnur mál
Nýir varamenn hjá Reykjavíkurborg tilkynntir, Ásta Björg Magnúsdóttir og Einar Geir Þorsteinsson. Íris Jóhannsdóttir tekur við sem aðalmaður í stað Elínar Blöndal fyrir hönd Reykjavíkurborgar.
Fundi lokið: 10.30

